Útvarpsþátturinn - Besta upphitunin og hringt til Lyngby
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 8. apríl. Elvar Geir og Tómas Þór hita upp fyrir fyrstu umferð Bestu deildarinnar. Með þeim í hljóðveri er Almarr Ormarsson sem lagði skóna á hilluna eftir síðasta tímabil en hann er nú að starfa við íþróttafréttamennsku fyrir RÚV. Í þættinum spjallar Tómas einnig við Frey Alexandersson, þjálfara danska úrvalsdeildarliðsins Lyngby.