Útvarpsþátturinn - Besta lokahófið, lokaumferðin og Stefán Teitur
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 7. október. Elvar Geir, Benedikt Bóas og Valur Gunnars. Fotbolti.net heldur lokahóf Bestu deildarinnar. Val á liði ársins, þjálfara ársins, leikmanni ársins, besta unga leikmanninum og besta dómaranum opinberað. Farið er yfir fótboltafréttir vikunnar og hitað upp fyrir lokaleikina í Bestu deildinni, auk þess sem Stefán Teitur Þórðarson er á línunni. Stefán Teitur skoraði hina fullkomnu þrennu gegn Íslendingaliðinu Lyngby .