Útvarpsþátturinn - Besta, KR og landsliðsmál

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 22. apríl. Elvar Geir og Tómas Þór fara yfir fréttir vikunnar, bikarleikina, hita upp fyrir komandi umferð í Bestu deildinni og Theodór Elmar Bjarnason, leikmaður KR, er á línunni. Gestur þáttarins er Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður fótboltamála hjá KSÍ, en hann var einn þeirra þriggja sem leiddu ráðningu á nýjum landsliðsþjálfara, Age Hareide.