Útvarpsþátturinn - Besta deildin innan og utan vallar

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon gera upp Bestu deildina jafnt innan vallar sem utan í útvarpsþætti vikunnar. Lokahóf deildarinnar var haldið í hljóðverinu og opinberað val Fótbolta.net á liði ársins, leikmanni ársins, efnilegasta leikmanninum, besta þjálfaranum og besta dómaranum. Í seinni hlutanum ræðir Tómas við Birgi Jóhannsson og Björn Þór Ingason frá ÍTF um deildina. Meðal annars er rætt um fyrirkomulagið sem hefur verið mikið í umræðunni.