Útvarpsþátturinn - Besta, Dagur Dan og enski
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Útvarpsþátturinn laugardaginn 27. ágúst. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Rætt um Bestu deildina og val á úrvalsliði umferða 10-18 opinberað. Guðmundur Steinarsson ræður um Vaduz í Sambandsdeildini. Dagur Dan Þórhallsson leikmaður Breiðabliks og U21 landsliðsins er gestur og Tryggvi Páll Tryggvason ræðir við Tom um Man Utd og enska boltann.