Útvarpsþátturinn - Bak við tjöldin hjá meisturunum og enski

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 23. október. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Gestur: Heimir Gunnlaugsson formaður meistaraflokksráðs Víkings. Farið er yfir leiðina að tvennunni, stefnu félagsins, hæðir og lægðir meðan Heimir hefur starfað bak við tjöldin, ráðninguna á Arnari Gunnlaugs, leikmannamál og ýmislegt fleira. Einnig er farið yfir íslenskar fréttir og hitað upp fyrir Manchester United - Liverpool með Kristjáni Atla Ragnarssyni.