Útvarpsþátturinn - Arnar rekinn og rýnt í Bestu
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er frumfluttur í hlaðvarpi þessa vikuna. Elvar Geir og Tómas Þór stýra þættinum en sérstakur sérfræðingur er Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar og fyrrum ritstjóri á .Net. Rætt er um stórfrétt vikunnar en Arnar Þór Viðarsson var rekinn sem landsliðsþjálfari í gær. Hver tekur við? Þá er rýnt í liðin fyrir Bestu deildina í sumar. Liðunum er skipt upp í þrjá flokka í kerfinu 4-4-4; toppbaráttuna, miðjuliðin og fallbaráttuna.