Útvarpsþátturinn - Albertsmálið, hópurinn og KA

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 18. mars. Umsjón Elvar Geir og Tómas Þór. Rætt um Albertsmálið sem hefur tröllriðið öllu og landsliðsvalið fyrir fyrstu leikina í undankeppni EM. Það er áfall að Sverrir Ingi Ingason verður ekki með. Jóhannes Karl Guðjónsson aðstoðarlandsliðsþjálfari er í viðtali. Hitað upp fyrir Bestu deildina. Hallgrímur Jónasson þjálfari KA er kokhraustur fyrir sumrinu og ætlar að reyna að vinna mótið.