Útvarpsþátturinn - Adam Páls, íslensk tíðindi og Arsenal fær rödd

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 21. janúar. Elvar Geir, Benedikt Bóas, Kári Kongó og nýjasti leikmaður Vals, Adam Pálsson, í hljóðveri. Fréttir úr íslenska boltanum, Arsenal er á toppnum í enska, Newcastle í Meistaradeildarbaráttu og þá er Arnar Daði sérfræðingur í beinni frá Gautaborg í handboltahorninu.