Útvarpsþátturinn - Það tjáir að deila við dómarann
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Elvar Geir, Tómas Þór og Sæbjörn Steinke fara yfir málin. Lengjudeildin er til umfjöllunar og umtalað atvik þegar dómari dæmdi vítaspyrnu en hætti við eftir mótmæli. Hitað er upp fyrir komandi umferð í Bestu deildinni og rætt um þjálfaraskiptin í Garðabænum. Þá er Adam Ægir Pálsson á línunni.