Upphitun Innkastsins - Arnar Grétarsson

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Síðasti þátturinn í þríleik Innkastsins fyrir Bestu deildina. Nú er Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, gestur. Arnar tók við Val í vetur og ræðir um fyrstu mánuði sína í starfi og hvernig hefur gengið að rétta úr kútnum á Hlíðarenda eftir vonbrigðin á síðasta tímabili. Umsjónarmaður: Elvar Geir Magnússon.