Ungstirnin - Uppgjör á riðlakeppni EM U21

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einarsson. Í þessum átjánda þætti gera þeir upp riðlakeppni Evrópumóts U21 landsliða. Gleðilega páska!