Ungstirnin - Ungir og spennandi í enska

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einarsson. Í þessum þætti fjalla drengirnir um hvaða ungu leikmönnum í hverju liði ensku úrvalsdeildarinnar skal fylgjast með í vetur. Drengirnir ræða einnig um hvaða ungstirni hafa verið að færa sig um sess í sumar sem og margt fleira.