Ungstirnin - Spennandi leikmenn, EM og íslenska U19 deildin

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einarsson. Í þessum þætti fjölluðu drengirnir um Illya Zabarnyi (2002 / Dinamo Kíev) sem hefur mikið verið orðaður við Chelsea og Michael Olise (2001 / Crystal Palace) en hann gekk til liðs við Crystal Palace á dögunum og er hann dýrasta sala í sögu Reading. Meðal umræðuefnis var EM alls staðar, U-19 ára deildin á Íslandi, Pepsi-Max og margt fleira.