Ungstirnin - Nýr meðlimur og verðandi stórstjörnur

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

34. þátturinn af Ungstirnunum er mættur. Kristinn Helgi Jónsson er nýjr meðlimur í tveggja manna teymi þáttarins en hann og Arnar Laufdal eru nú umsjónarmenn. Í þessum þætti er Savio sem er að ganga til liðs við Manchester City kynntur. Einnig er fjallað um Gabriel Carvalho nýjasta leikmann Atletico Madrid og svo Brenden Aaronson hjá RB Salzburgs sem mun 100% taka næsta skref í sumar og ganga til liðs við stærra félag. Rætt er um félagaskipti ungstirna í janúarglugganum og þá sérstaklega um Dusan Vlahovic sem fór til Juventus. Öll Ungstirni eiga að taka sér Ryan Gravenberch til fyrirmyndar. Svo er einnig rætt um UEFA Youth League en 16-liða úrslitin hefjast í byrjun mars.