Ungstirnin - Nikola Djuric og ný vonarstjarna Grikkja

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einarsson. Í þessum þrettánda þætti er fjallað um Ali Akman (Bursaspor), Christos Tzolis (PAOK) og Talles Magno (Vasco De Gama). Drengirnir bjuggu báðir til úrvalslið leikmanna sem fæddir eru 2004 þar sem aðal áherslan var á íslenska stráka. Nikola Dejan Djuric, fyrrum leikmaður Midtjylland og Hauka, var gestur í þættinum og valið var lið tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni higanð til.