Ungstirnin - Kolbeinn Þórðarson gestur þáttarins
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einarsson. Farið var yfir hvaða ungu leikmenn voru að standa sig í efstu fimm deildum Evrópu, hvaða ungstirni eru á leið á EM alls staðar sem og ýmislegt fleira. Kolbeinn Þórðarson leikmaður Lommel í Belgíu var gestur þáttarins að þessu sinni og var farið yfir það sem hefur verið í gangi á hans ferli hingað til.