Ungstirnin - Jónatan x Hörður Ingi

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einarsson. Í þessum fjórtánda þætti er fjallað um Tiago Tomás (Sporting), Noni Madueke (PSV) og Fransisco Trincão (Barcelona) Drengirnir búa báðir til lið ársins hingað til á tímabilinu einungis skipað ungstirnum. Jónatan Ingi Jónsson og Hörður Ingi Gunnarsson, leikmenn FH og U-21 árs landsliðs Íslands, eru gestir þáttarins. Drengirnir takast á spurningakeppni og er farið yfir það sem hefur verið í gangi á ferlinum hingað til.