Tveggja Turna Tal - Þorsteinn Halldórsson

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Gestur vikunnar er Þorsteinn Halldórsson þjálfari Íslenska kvennalandsliðsins. Steini kemur frá Norðfirði en flutti ungur á mölina og fór í KR og lék þar lengi ásamt að hafa átt góð ár í FH og Þrótti Reykjavíkur.Þjálfaraferillinn er langur og við ræddum að mestu tímann hjá Breiðablik og landsliðinu samt því að hafa fórum yfir hvernig það væri að vera pabbi íþróttafólks.Við þökkum Nettó, Lengjunni, Netgíró,Fitness Sport, Tékkneskum Budvar og Hafinu Fiskverslun fyrir samstarfið og hlökkkum til framhaldsins!Það Er Alltaf Von - Njótið!