Tiltalið: Úlfur Ágúst Björnsson

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Tiltalið er hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar bestu leikmenn landsins úr efstu tveim deildum bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur eru Stefán Marteinn Ólafsson og Haraldur Örn Haraldsson.Viðmælandi okkar að þessu sinni er leikmaður FH og Duke Blue Devils Úlfur Ágúst Björnsson. Við ræddum við hann um hina hliðina og tókum létta yfirferð á ferlinum til þessa.