Tiltalið: Ásgeir Börkur Ásgeirsson

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Tiltalið er hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar besta knattspyrnufólk landsins bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur eru Stefán Marteinn Ólafsson og Haraldur Örn Haraldsson.Viðmælandi okkar að þessu sinni er goðsögn Fylkis sem lagði skónna á hilluna að loknu tímabilinu 2023, Ásgeir Börkur Ásgeirsson. Við renndum yfir farinn veg og litum yfir ferils eins mesta harðhausar Íslenskrar knattspyrnu.