Tiltalið: Alex Freyr Elísson

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Tiltalið er hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar besta knattspyrnufólk landsins bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur eru Stefán Marteinn Ólafsson og Haraldur Örn Haraldsson.Viðmælandi okkar að þessu sinni er leikmaður Breiðbliks í Bestu deild karla, Alex Freyr Elísson en hann var á láni seinnii part tímabilsins hjá KA en er núna mættur aftur í treyju Breiðabliks.