Þórðardætur eru alltaf saman - „Kötlu finnst ég svolítið erfið að búa með"
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Þær Íris Una og Katla María Þórðardætur hafa farið saman í gegnum ferilinn til þessa, þær búa saman og vinna á sama vinnustað. Þær ræddu við Sæbjörn Steinke og fóru fyrir ferilinn til þessa. Af hverju að fara á Selfoss? Árin með Fylki og Keflavík eru rætt og þá eru þær spurðar út í vinkonu sína hana Sveindísi Jane. Þetta og margt fleira á um tuttugu mínútum.