Niðurtalningin - Tími breytinga á Meistaravöllum
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Áfram höldum við að telja niður fyrir Bestu deildina en mótið hefst á laugardaginn. Núna er komið að KR sem er spáð fimmta sæti. Sindri Snær Jensson, fyrrum markvörður KR, og íþróttafréttamaðurinn Valur Páll Eiríksson mættu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net í dag og fóru þar yfir stöðuna hjá Vesturbæjarstórveldinu. Þá er Elmar Bjarnason, leikmaður liðsins, á línunni í seinni hluta þáttarins.