Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Besta deild kvenna hefst um næstu helgi og er mikil spenna fyrir deildinni sem er framundan. Sérfræðingar Fótbolta.net spá því að Víkingur muni enda í sjöunda sæti deildarinnar. Við hitum upp fyrir deildina með því að spjalla við fulltrúa liðanna tíu og taka á þeim púlsinn fyrir komandi tímabil. Selma Dögg Björgvinsdóttir og Erna Guðrún Magnúsdóttir, góðar vinkonur úr Víkingi, mættu í heimsókn og fóru yfir stöðuna á heimavelli hamingjunnar.