Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Besta deild kvenna hefst næsta sunnudag. Við á Fótbolti.net erum byrjuð að opinbera spá okkar en í áttunda sæti í spánni er Tindastóll. Við hitum upp fyrir deildina með því að spjalla við fulltrúa liðanna tíu og taka á þeim púlsinn fyrir komandi tímabil. Halldór Jón Sigurðsson, betur þekktur sem Donni, var á línunni fyrir hönd Tindastóls. Hann er þjálfari Stólanna og er spenntur fyrir komandi keppnistímabili.