Meistaradeildarupphitun: Leikur gegn PSG á morgun
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Á morgun mætir Breiðablik franska stórliðinu PSG í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Af því tilefni ræddi Sæbjörn Steinke við systurnar Ástu Eir og Kristínu Dís Árnadætur en þær eru einmitt leikmenn Breiðabliks. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli annað kvöld. - Mættu PSG fyrir tveimur árum - Þakklæti til starfsfólks Breiðabliks - Nýju leikmennirnir - Þjálfarabreytingar - Hvernig er að vera með systur sinni í liði? - Endurkoma Ástu eftir barnsburð - Og svo margt fleira