Kafað dýpra í landsliðsvalið með þjálfaranum

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

A-landsliðshópurinn fyrir komandi í verkefni var tilkynntur í dag. Karlalandsliðið er á leið í þrjá leiki í undankeppni HM. Allir verða þeir leiknir á heimavelli. Eftir að hópurinn var tilkynntur og eftir fréttamannafund gaf landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson sér tíma í að ræða við Fótbolta.net um valið og verkefnið. Arnar var spurður út í einstaka leikmenn og hvernig honum líst á komandi verkefni.