Ítalski boltinn - Uppgjörsþáttur tímabilsins

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Lið ársins í Serie-A er valið og farið yfir flókinn þjálfarakapal sem verið er að leggja. Þá ætlar Björn Már líka að finna ný lið handa þeim Íslendingum sem eru ekki að spila nægilega mikið. Hvers vegna réðst faðir Gianluca Scamaccas inn á æfingasvæði Roma vopnaður járnröri? Leikstíl hvaða þjálfara má líka við Barolo rauðvín? Banter-era byrjunarlið Internazionale. Þetta og fleira í uppgjörsþætti ítalska boltans. Ítalski boltinn er hlaðvarpsþáttur sem fjallar einungis um ítalska boltann. Björn Már Ólafsson er umsjónarmaður.