Ítalski boltinn - Lítill spiltími Andra vonbrigði
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Hlaðvarpsþátturinn Ítalski boltinn er aftur mættur eftir smá hlé. Björn Már Ólafsson fer yfir allt það helsta sem er að gerast í ítalska boltanum og hvernig síðustu vikur hafa spilast. Skoðað er hvernig Íslendingarnir hafa verið að gera, rætt um stöðu mála í A-deildinni og allar helstu fréttir og sögusagnir skoðaðar. Zlatan, Ronaldo, Ofurdeildin og ýmislegt fleira.