Ítalski boltinn - Leigumorðinginn kann að rífa í gikkinn og Juventus enn í vandræðum
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Szczesny kostar Juventus stig, leigumorðinginn Ballardini þorir að rífa í gikkinn og Serbarnir tveir gefa Fiorentina von um bjarta framtíð með blóm í haga. Pisa fer vel af stað í Íslendingadeildinni Serie B og Alberto Gilardino kennir Óttari Magnúsi markaskorun í einni af fallegustu borgum Ítalíu. Ítalski boltinn er hlaðvarpsþáttur sem fjallar einungis um ítalska boltann. Björn Már Ólafsson er umsjónarmaður.