Íslenski boltinn - Sambandsdeildin, Lengjan og Pepsi Max með Rabba

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Fyrri hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X977 7. ágúst. Elvar Geir og Tómas Þór ræða við Rafn Markús Vilbergsson um íslenska boltann. - Einvígi Breiðabliks og Aberdeen í Sambandsdeildinni. - Besti leikmaður annars þriðjungs í Pepsi Max-deildinni. - 15. umferð Lengjudeildarinnar skoðuð. - Besti leikmaður annars þriðjungs í Lengjudeildinni. - Komandi umferð í Pepsi Max.