Íslenski boltinn - Fréttir vikunnar og Matti Villa í viðtali

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Seinni hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net 23. janúar. Matthías Vilhjálmsson er kominn heim úr atvinnumennskunni og farinn að spila á ný með FH. Matti kom í útvarpsþáttinn og ræddi meðal annars um heimkomuna, árin í Noregi og framtíðina. Hann á fjóra Noregsmeistaratitla að baki með stórliði Rosenborg.