Innkastið x Ástríðan - Lögreglumál og Púskas verðlaunasjálfsmark
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Mjólkurbikarinn er farinn af stað en aðeins einn leikur er eftir í 1. umferðinni. Í þessum sérstaka bikarþætti sameinast Innkastið og Ástríðan í yfirferð um bikarleiki helgarinnar. Elvar Geir, Sverrir Mar og Ingó Sig eru í hljóðveri. Meðal efnis: Lögreglan kölluð til, Púskas verðlaunasjálfsmark, Hjörtur á skotskónum, Svavar Elliði og félagar í Gullfálkanum brotlentu, Baldvin fékk rautt og vígsluleikur á Hellissandi. Einnig er aðeins litið á upphaf Pepsi Max-deildarinnar, opnunarleik Vals og ÍA sem verður á föstudaginn og spáð í aðra leiki umferðarinnar.