Innkastið - VÖK opnar reikninginn og Valur hræðist toppinn
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Innkast vikunnar. Elvar Geir, Valur Gunnars og Sverrir Örn. VÖK opnaði markareikninginn, KR bjargaði stigi, Framarar komu úr fríi og skelltu Valsmönnum, slæmt tap ÍA og FH heldur áfram að gera góða hluti. Lengjudeildarhornið, Evrópa og fleira.