Innkastið - Víkingar fá hjálp sem þeir þurfa ekki
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Innkastið gerir upp 4. umferð Bestu deildarinnar. Elvar Geir, Valur Gunn og Sæbjörn Steinke. Víkingar fá óþarfa hjálp frá dómurunum, Valsmenn eru oftar ólíkir sjálfum sér en líkir, Blikar hættu að vera andlausir og leikmaður sem fæddist ári eftir að Fernando Torres tryggði Spáni Evrópumeistaratitilinn skoraði fyrir Fram. Hvað eru eiginlega komin mörg gul spjöld í þessari deild?