Innkastið - Vesturbæjarvonir og Vestradraumar
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Evrópubaráttunni í Bestu deildinni er lokið en lífsbaráttu laugardagur er framundan. Lið ársins í Lengjudeildinni er opinberað, Vestri vann 50 milljóna króna leikinn og þjálfaraskipti verða hjá KR. Elvar Geir, Baldvin Borgars og Sölvi Haralds gera upp helgina og skoða öll helstu tíðindin úr íslenska boltanum í Innkastinu.