Innkastið - Valur rústaði KR aftur og Hemmi fer stoltur á Þjóðhátíð
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Guðmundur Aðalsteinn, Sæbjörn Steinke og Andri Már Eggertsson, betur þekktur sem Nablinn, eru saman í Innkasti vikunnar. Valur er hefur unnið KR samanlagt 9-0 í tveimur leikjum á þessu tímabili, FH fékk þrjá nýja leikmenn, þjálfari ÍBV var stoltur þrátt fyrir stórt tap og Breiðablik missir af titilbaráttunni. Þá var rætt um þjálfaraleitir hjá Fram og Grindavík, og aðeins um síðustu umferð í Lengjudeildinni.