Innkastið - Úrvalslið 1-11 og einn af leikjum ársins
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
11. umferð Pepsi Max-deildarinnar og 10. umferð Lengjudeildarinnar eru gerðar upp í Innkastinu að þessu sinni. Gunnar Birgisson er mættur aftur eftir smá hlé. Elvar Geir spjallar við hann og Sæbjörn Steinke. Meðal annars er opinberað úrvalslið fyrri helmings Pepsi Max-deildarinnar og Gunni giskar snýr aftur.