Innkastið - Upprisan á botninum og vígsla KA

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Átjánda umferð Bestu deildarinnar var vægast sagt tíðindamikil. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Sverrir Mar gera umferðina upp. Öll þrjú neðstu lið deildarinnar unnu, jafnteflin reynast Víkingum dýr, Blikar sýndu fagmennsku í dal draumanna og KA heldur sér á sigurbraut. Tvö bestu lið Lengjudeildarinnar mætast í kvöld og Njarðvíkingar eru komnir upp úr 2. deildinni.