Innkastið - Uppgjör á slóðum séra Friðriks
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas gera upp 19. umferðina í Bestu deildinni og ræða helstu fréttir tengdar deildinni. Þátturinn var tekinn upp á Hlíðarenda, strax eftir 1-1 jafntefli Vals og Fram. Völsurum mistókst að henda sér í alvöru Evrópubaráttu, Víkingar unnu KA í leikjum sem var fullur af umdeildum atvikum, Atli Jónasson fékk á sig fjögur gegn Breiðabliki, ÍA elskar að spilar í Keflavík, hundleiðinlegur leikur á Meistaravöllum og ráðgjafinn fjarverandi þegar ÍBV vann Stjörnuna.