Innkastið - Tryllt byrjun á deild þeirra Bestu

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Innkastið eftir magnaða fyrstu umferð Bestu deildarinnar. Elvar Geir, Gummi og Sæbjörn Steinke skoða leikina. Sverrir er á línunni. Tryllingur í Kópavogi, Vuk náði í stig fyrir FH í Dal draumanna, endurkomusigrar hjá Val og Keflavík, bikarmeistararnir gerðu góða ferð í Garðabæ og KA og KR skiptu stigunum á milli sín.