Innkastið - Töfrar, tár og trúðaskór

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Uppgjör á 2. umferð úrslitakeppni Bestu deildarinnar og Lengjudeildin gerð upp. Hverjir voru bestir? Tarik Ibrahimagic töfraði þrjú stig til Víkings og Breiðablik skoraði sigurmark beint úr horni. Nokkur lið eru hreinlega kominn í vetrarfrí og Vestri vann klaufalegt lið HK. Afturelding er komin upp í Bestu deildina. Elvar Geir, Valur Gunnars og Guðmundur Aðalsteinn í Innkastinu.