Innkastið - Svartur blettur á trylltri umferð

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Gummi, Steinke og Sverrir Mar fara yfir fjórðu umferð Bestu deildarinnar í Innkastinu. Breiðablik og Valur unnu sigra í algjörum veisluleikjum, HK hafði betur í nýliðaslagnum, ÍBV gerði kaup tímabilsins og fór í góða ferð til Keflavíkur, Víkingar eru meistaralegir á meðan KA er það ekki og Kjartan Henry var í hefndarhug. Þetta var svo sannarlega frábær umferð en miðgrasið í Kaplakrika og allt leikritið í kringum það setti svartan blett á hana.