Innkastið - Stór lið fjarlægjast og vítaveislu hafnað í Breiðholti

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Elvar Geir, Ingó Sig og Sverrir Mar eru í Innkastinu og gera upp fjórðu umferð Bestu deildarinnar. Víkingur átti að fá þrjú víti en fékk ekkert, Bykov þekkir ekki Kjartan, ótrúlegur uppbótartími í Garðabæ, rautt og sex mörk í leiðinlegum leik, Blikum halda engin bönd og Lengjudeildarhornið mætir til leiks.