Innkastið - Sjokkerandi FH-ingar og Hlíðarendahlátur
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas eru í Innkastinu eftir 15. umferð Pepsi Max-deildarinnar. Benedikt brunaði (á löglegum hraða) á skrifstofu Fótbolta.net eftir stórleik Vals og KR. Í þættinum er einnig fjallað um Breiðablik í Sambandsdeildinni, Lengjudeildina og tilnefningar í kosningu á besta leikmanni annars þriðjungs Pepsi Max-deildarinnar. Meðal efnis: Sigur Vals í toppslagnum gegn KR, Stjarnan rúllaði yfir ÍA í botnslagnum, FH fékk skell gegn HK, Smit í aðalhlutverki í Árbænum, Haxgrímur nýtur sín á Greifavellinum, Jason á eldi gegn Víkingum.