Innkastið - Sitt sýndist hverjum í Vesturbænum

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Innkastið breytir ekki sigurliði og heldur sig við sama byrjunarlið og í fyrstu umferð. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Sverrir Mar fara yfir allt það helsta úr 2. umferð. KR fór illa með tækifærin sín í stórleiknum, Endurkomusigur FH í Kaplakrika, Íslandsmeistararnir voru teknir í bakaríið af Skagamönnum, ljótt mark færði Val sigur, Stjörnumenn skelltu Leiknismönnum í Breiðholti og KA skildu Eyjamenn eftir í sárum.