Innkastið - Reiði, rauð spjöld og TikTok skot úr stúkunni

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Elvar Geir og Tómas Þór eru í Innkasti vikunnar. Með þeim að þessu sinni er Sverrir Mar Smárason sem kom á lánssamningi frá Ástríðunni. Sex efstu lið Pepsi Max-deildarinnar unnu í 17. umferðinni en sex neðstu liðin töpuðu. Hverjir verða Íslandsmeistarar? Meðal efnis: Kristall þaggaði niður í stuðningsmönnum Fylkis, Kórinn breyttist í suðupott, Skagamenn reiðir eftir vítaspyrnudóm, markaflóð FH gegn Leikni, Íslandsmeistararnir aftur á sigurbraut, ekkert fellur með Stjörnunni og stórleikurinn í Lengjudeildinni.