Innkastið - Öll spjót beinast að Heimi og Skagamenn sleppa

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Elvar Geir, Tómas Þór og Ingó Sig eru í Innkasti vikunnar. Leikir helgarinnar í Pepsi Max-deildinni eru gerðir upp og einnig er Lengjudeildin, 2. deild og Mjólkurbikarinn til umræðu. Breiðablik vann 3-0 sigur gegn Val og Víkingar unnu auðveldan sigur gegn HK. Tómas er búinn að reikna það út að HK og Fylkir falla úr deildinni.