Innkastið - Óli Jó rekinn og fyrsta tap Blika

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Það var margt að ræða í Innkastinu þessa aðfaranótt föstudags. Heil umferð í Bestu deildinni, brottrekstur og fyrsta tap toppliðsins.Fjögur jafntefli, Víkingssigur, Valssigur og þrjú mörk í uppbótartíma.Þeir Sverrir Mar Smárason og Baldvin Már Borgarsson fóru yfir hlutina með Sæbirni Steinke.